Ferðafélag Íslands heldur sitt árlega háfjallakvöld næstkomani þriðjudag, 24. apríl, í Háskólabíói. Að þessu sinni verður Vatnajökull í brennidepli með mörgum áhugaverður fyrirlesurum. Koma Børge Ousland stendur þó flestum upp úr enda sá kappi eitt stærsta nafnið í pólferðum fyrr og síðar. Hann hefur þverað Norður- og Suður pólinn sóló, Grænlandsjökul og Vatnajökul frá vestri til austurs.
Þetta er því áhugavert kvöld sem enginn sannur útivistarmaður ætti að láta fram hjá sér fara.
Comments are closed.