Press "Enter" to skip to content

Útivistarhelgi framundan?

Við förum loks að sjá til sólar um helgina ef veðurspár ganga eftir…og hugsanlega tveggja stafa hitatölur! Fjörið hefst strax á föstudaginn! Það er því upplagt að skella sér út og njóta þess, reima á sig göngu- eða hlaupaskóna og fá hjartað til að slá hraðar.

Ef þið eruð hugmyndasnauð þá mælum við með þessum Topp 5 færslum sem birtust nýlega, léttar og þægilegar göngur fyrir alla, hvort sem þið ætlið ein eða með fjölskyldunni.

Topp 5 Stöðuvötn til að hringa
Topp 5 Fell í kringum höfuðborgarsvæðið

 

Af stað…hefjum nýjan mánuð með stæl!

Comments are closed.