Já það er rétt, það er nýtt skíðamerki að koma til landsins, tímalega í snjóinn!
GG Sport er að taka inn vörur frá K2 vörumerkinu sem er algjör bomba í þessum bransa. Það er því lítið annað hægt en að bíða spenntur og sjá úrvalið þegar allt verður klappað og klárt!
Eitt er víst, snjórinn má fara að drífa sig núna!