Snæfell 1.833m

From: 14.900 kr.

2025 dagsetningar:
– 18. júlí

Boðið er upp á sérferðir fyrir hópa – sendu fyrirspurn á info@afstad.com

Category:

Description

Snæfell, hæsta fjall utan jökla, bíður okkar!

Þetta er ganga sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Umhverfið er fallegt, leiðin þægileg og að standa á toppnum mögnuð tilfinning.

Við munum ganga hefbundna leið á fjallið frá skálanum sem þar er. Gangan er um 13km löng með 1000m hækkun. Hún ætti að taka okkur um 7 klst. Útsýnið er magnað frá þessum tindi og munum við ekkert drífa okkur á leiðinni.

Nánari upplýsingar eru veittar með tölvupósti á netfanginu info@afstad.com eða í síma okkar 790 2800.

Innifalið:
– Leiðsögn

Verð : 14.900kr.
Sendur er reikningur á þátttakendur og telst sæti frátekið þegar hann er greiddur.
Nánari upplýsingar um útbúnað, fyrirkomulag og dagskrá eru sendar með staðfestingarpósti.

Ferðaskilmálar

Vertu í bandi – spurðu – komdu með!