Press "Enter" to skip to content

Um Af Stað

Af Stað er vefmiðill sem fjallar um útivist af öllu tagi. Stofnaður í apríl 2018 með það að markmiði að svara þeirri eftirspurn sem hefur verið í gegnum tíðina af fréttum og fróðleik tengdum útivist. Markmið vefsins er akkúrat það og meira til.

Fyrstu færslu vefsins má finna hér.

Af Stað ehf. er ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í kennslu og ráðgjöf í útivist ásamt leiðsögn og ferðaskipulagningu á marga af fallegustu stöðum landsins sem og erlendis. Þekking, reynsla og fagmennska er í fyrirrúmi hjá fyrirtækinu þar sem starfa leiðsögumenn með réttindi og mikla reynslu af fjallamennsku.

Hægt er að senda tölvupóst á info@afstad.com fyrir allar almennar fyrirspurnir eða fylla út formið hér að neðan. Vertu í bandi!

Stofnað af Tomaszi Þór Verusyni (tommi@afstad.com)

Af Stað ehf.
Sími : 790 2800
Netfang : info@afstad.com

Kt : 671020-0570   l   Vsk : 139311

Ferðaskilmálar og skyldur