Síðustu daga höfum við verið að henda inn skemmtilegum tillögum að jólagjöfum fyrir útivistarmanneskjuna í fjölskyldunni. Hér að neðan má finna allar hugmyndirnar teknar saman fyrir þá sem hafa misst af einhverju.
- Göngubroddar
- Mi Band 3 snjallúr
- Víbrandi nuddrúlla
- Merino ullarsett
- Devold ullarsokkar
- Garmin Fenix 5 útivistarúr
- AKU Alterrra GTX gönguskór
Við vonum að eitthvað af þessum hugmyndum nýtist ykkur og gangi öllum vel í gjafahugleiðingunum í ár!
Af stað nú…allir að klára gjafakaupin!