Nú þegar farið er að rökkva fyrr á kvöldin og dagarnir verða styttri er fátt betra en að skella mynd í tækið, vatni í glasið, poppa og gera sig kláran í sófanum yfir góðri fjallamynd. Hérna koma okkar topp 5 myndir sem við mælum með að allir horfi á einu sinni…að minnsta kosti!