Hver kannast ekki við að setja sér markmið, fara af stað en lenda síðan í vanda við að halda utan um það, skrá það niður, vista o.fl. Ekki nóg með að það var hausverkur að koma sér af stað þá lendir maður síðan í þessu! Í dag ætlum við að fara yfir 5 leiðir og öpp við að halda utan um það sem við gerum til að sjá árangurinn og loks fyrir endan á markmiðinu okkar.