Október er genginn í garð með öllum sínum lægðum. Á þessum tíma verður sjáanleg minnkun á umferð um göngustigana og fjöllin ekki eins þétt setin og fyrir nokkrum vikum. En afhverju, hvers vegna flýjum við inn á þessum árstíma og látum tækjasali eða annað duga?