Fellin í kringum Höfuðborgarsvæðið eru mörg og misjöfn, mis há og mis erfið. En það sem þau eiga sameiginlegt er að vera góð æfing í fallegu umhverfi. Stundum er bara skemmtilegra að fara út á fell en inn í líkamsræktarsal.
Hér kemur topp 5 listinn yfir fellinn sem okkur finnast skemmtileg.