Press "Enter" to skip to content

Posts published by “afstad”

Reimið á ykkur skóna!

Það er fátt betra en að hreyfa sig á fallegum sumardegi og fylla lungun af súrefni. Hvort sem það eru heitir geislar sólarinnar sem ylja á manni kroppinn eða rigningin og rokið sem slær mann þéttingsfast á kinn þá getum við verið öll sammála um það að eftir útiveruna kemur maður heim endurnærður og glaður.