Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Fréttir”

Fossavatnsgangan 2018

Hin sístækkandi Fossavatnsgangan var haldin síðustu helgi á Ísafirði. Yfir 1.100 þátttakendur voru skráðir til leiks í ár í hinum ýmsu vegalengdum. Í blíðu og frábæru færi var lagt af stað og eftir rúmar tvær klukkutundir komu fyrstu keppendur í mark í 50 km göngunni en það er vegalengdin sem keppendum hefur verið að fjölga jafnt og þétt.