Um daginn mældum við með einföldu snjallúri fyrir þann sem er duglegur að fylgjast með gangi mála á markmiðum sínum, skrefafjölda per dag o.fl. upplýsingum. Einfalt er gott en dugar ekki alltaf fyrir græjusjúklinginn í fjölskyldunni. Í dag ætlum við því að mæla með frábæru GPS heilsuúri frá Garmin, rollsinum í þessum bransa, Fenix 5.