Veturinn nálgst með hverjum degi og því ekki seinna að vænta en að huga að broddamálum. Að vera með góða brodda í bakpokanum fer að verða nauðsynlegt þegar halda á á fjöll og hérna ætlum við að fjalla um eina tegund þeirra.
Veturinn nálgst með hverjum degi og því ekki seinna að vænta en að huga að broddamálum. Að vera með góða brodda í bakpokanum fer að verða nauðsynlegt þegar halda á á fjöll og hérna ætlum við að fjalla um eina tegund þeirra.