Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Fróðleikur”

Hvað er málið með orkugel?

Umræðan um orkugel og notkun þeirra kemur oft upp í útivist, á að nota þau, hvernig, virka þau o.fl. Þetta eru góðar pælingar þar sem upplýsingarnar eru á allavega sem þeim fylgja. Hérna ætlum við að stikkla á nokkrum atriðum.