Hver er munurinn á primaloft- og dúnfyllingu?
Margir velta þessari spurningu fyrir sér þegar kemur að vali á t.d. jökkum. Það er ekkert eitt rétt svar og gott er að hver og einn spyrji sjálfan sig eftirfarandi spurninga…
- Í hvað er ég að fara að nota flíkina?
- Við hvaða aðstæður nota ég hana?
- Hvað er ég tilbúinn að borga fyrir flíkina?