Móskarðshnúkar, Móskarshnjúkar eða jafnvel Móskarðahnúkar…hvort sem við notum þá erum við að tala um tindana tvo sem liggja austan megin í Esjunni. Tindarnir sem virðast alltaf vera baðaðir í sólskini.
Móskarðshnúkar, Móskarshnjúkar eða jafnvel Móskarðahnúkar…hvort sem við notum þá erum við að tala um tindana tvo sem liggja austan megin í Esjunni. Tindarnir sem virðast alltaf vera baðaðir í sólskini.