Að ganga Glym er frábær skemmtun og skiptir árstíð litlu máli, það er alltaf hægt að sjá eitthvað nýtt og skemmtilegt á leiðinni. Að þessu sinni ætlum við þó að labba aðeins lengra en á toppinn sjálfan…og ekki gleyma handklæðinu.
Að ganga Glym er frábær skemmtun og skiptir árstíð litlu máli, það er alltaf hægt að sjá eitthvað nýtt og skemmtilegt á leiðinni. Að þessu sinni ætlum við þó að labba aðeins lengra en á toppinn sjálfan…og ekki gleyma handklæðinu.