Að komast út er frábært fyrir líkamann en líka fyrir hugann. Það er svo auðvelt að tæma hann úti á ferðinni, láta hann reika og leysa öll heimsins vandamál. En stundum vill maður vera með rödd í eyrunum og hlusta á einhver skemmtileg og fræðandi hlaðvörp eða podcast á ensku. Hérna kemur topp 5 listinn okkar af íslenskum og erlendum hlaðvörpum sem eru þarna úti.