Fimbul er ný íslensk vefverslun með íþróttafatnað fyrir þær hörðu, íslensku aðstæður sem við búum við. Eins og aðstandendur síðunnar segja strax á forsíðunni, “Ekki láta veðrið koma í veg fyrir æfinguna!”. Því má gera sér í huga hvers konar vörur eru til sölu á síðunni.